Kennsluefni

Hér má nálgast kennsluefni til frjálsrar afnota fyrir kennara.

Í þínum höndum
Bæklingur um nokkur sannleikskorn um endurvinnslu.

Í þínum höndum.
Glærur til notkunar í einni 60 mínútna kennslustund ásamt verkefni sem nemendur leysa heima. Gert er ráð fyrir að myndbandið verði sýnt í kennslustundinni samfara yfirferð á glærum.

Aukaverkefni
Tíu verkefni til viðbótar því sem er í glærupakkanum ef tími gefst til frekari yfirferðar.

Til kennara
Hér eru settar fram upplýsingar um tilurð námsefnisins, markmið, námsmat og fyrirkomulag.