Skilmálar Úrvinnslusjóðs
Starsemi Úrvinnslusjóðs felst einkum í umsýslu og ráðstöfun úrvinnslugjalds og samningum við aðila um úrvinnslu úrgangs á grundvelli útboða eða verksamninga eftir því sem við á.
Þeir sem annast þessi verkefni á vegum sjóðsins gera það á grundvelli sérstakra skilmála sem Úrvinnslusjóður gefur út.
Skilmálar þjónustu-og ráðstöfunaraðila fyrir:
Umbúðir úr bylgjupappa, sléttum pappa og pappír
Umbúðir úr plastfilmu, stífu plasti, frauðplasti og öðru plasti
Fylgigögn með umsóknum þjónustuaðila fyrir meðhöndlun raf- og rafeindatækjaúrgangs eru í formi verklýsinga.
Verklýsing þjónustuaðila með viðaukum