Úrvinnslusjóður sér um umsýslu og ráðstöfun úrvinnslugjalds, með það að markmiði að skapa hagræn skilyrði fyrir endurnýtingu úrgangs og endanlega förgun spilliefna.