Greiðslur Úrvinnslusjóðs
Um áramót 2024-2025 urðu þær breytingar að allar skráningar fyrir söfnun og ráðstöfun eru komnar í stafrænt kerfi. Gamla skilagreinaformið er ekki lengur í gildi.Þessi síða verður uppfærð
SÉRSTÖK SÖFNUN
Villur í skráningu sem valda því að greiðsla berst ekki sveitarfélagi, eru á ábyrgð þess sem gerir skilagreinina.
Verðskrár
Gildandi verðskrá endurgjalds frá 1.4.2025 (Uppfært 16. júlí 2025)
Verðskrá vegna flutningsjöfnunar (Uppfært 8. júlí 2025)
Leiðbeiningar og upplýsingar
Upplýsingasíða . Skýringar á vörutegundum, uppruna- og ráðstöfunarskráningum
(Uppfært 16.7.2025)
Ráðstöfunaraðilar. (Uppfært 16.7.2025)
Leiðbeiningar um undirritun í pdf skjöl (Uppfært 4. ágúst 2023)
Eyðublöð fyrir framsal milli þjónustuaðila og ráðstöfun.
Framsalskvittun (Uppfært 9. apríl 2024)Ráðstöfunarkvittun (Uppfært 3. mars 2024)
Einföld söfnunarskilagrein til að halda utan um söfnun milli skilagreina