Þjónustuaðilar
Þjónustuaðili er aðili sem hefur samning við Úrvinnslusjóð um úrvinnslu úrgangs skv. skilmálum þar um. Hann semur við söfnunar- og móttökustöðvar, sér um flutning úrgangs frá þeim, flokkar, (for)vinnur og ráðstafar síðan unnum úrgangi á viðurkenndan hátt í viðurkennda farvegi. Þjónustuaðilar geta líka þjónustað fyrirtæki og heimili og safnað þar úrgangi sem ber úrvinnslugjald. Listi þjónustuaðila telur virka þjónustuaðila aðila á árinu 2020 og 2021.
Þjónustuaðili | Flokkur | Vefsíða |
---|---|---|
Efnarás ehf | Rafhlöður og rafgeymar Raftæki |
Skoða nánar |
Flokka ehf | Heyrúlluplast Hjólbarðar Rafhlöður og rafgeymar Raftæki Spilliefni Umbúðir |
Skoða nánar |
Fura ehf | Hjólbarðar | Skoða nánar |
Gámastöðin ehf | Heyrúlluplast | |
Hringrás | Hjólbarðar Rafhlöður og rafgeymar Spilliefni Umbúðir |
Skoða nánar |
Íslenska gámafélagið ehf | Heyrúlluplast Hjólbarðar Rafhlöður og rafgeymar Raftæki Umbúðir |
Skoða nánar |
Kubbur ehf | Heyrúlluplast Hjólbarðar Rafhlöður og rafgeymar Raftæki Umbúðir |
Skoða nánar |
Olíudreifing ehf. | Úrgangsolía | Skoða nánar |
Pure North Recycling ehf | Heyrúlluplast Umbúðir |
Skoða nánar |
Skeljungur ehf | Úrgangsolíu | Skoða nánar |
Sorpa bs. | Umbúðir | Skoða nánar |
Terra Efnaeyðing hf. | Heyrúlluplast Hjólbarðar Rafhlöður og rafgeymar Raftæki Spilliefni |
Skoða nánar |
Terra umhverfisþjónusta hf. | Heyrúlluplast Hjólbarðar Rafhlöður og rafgeymar Raftæki Umbúðir |
Skoða nánar |