Þjónustuaðilar

Þjónustuaðili er aðili sem hefur samning við Úrvinnslusjóð um úrvinnslu úrgangs skv. skilmálum þar um. Hann semur við söfnunar- og móttökustöðvar, sér um flutning úrgangs frá þeim, flokkar, (for)vinnur og ráðstafar síðan unnum úrgangi á viðurkenndan hátt í viðurkennda farvegi. Þjónustuaðilar geta líka þjónustað fyrirtæki og heimili og safnað þar úrgangi sem ber úrvinnslugjald. Listi þjónustuaðila telur virka þjónustuaðila aðila á árinu 2020 og 2021.


Þjónustuaðili Flokkur Vefsíða
Efnarás ehf Rafhlöður og rafgeymar
Raftæki
Skoða nánar
Flokka ehf Heyrúlluplast
Hjólbarðar
Rafhlöður og rafgeymar
Raftæki
Spilliefni
Umbúðir
Skoða nánar
Fura ehf Hjólbarðar Skoða nánar
Gámastöðin ehf Heyrúlluplast
Hringrás Hjólbarðar
Rafhlöður og rafgeymar
Spilliefni
Umbúðir
Skoða nánar
Íslenska gámafélagið ehf Heyrúlluplast
Hjólbarðar
Rafhlöður og rafgeymar
Raftæki
Umbúðir
Skoða nánar
Kubbur ehf Heyrúlluplast
Hjólbarðar
Rafhlöður og rafgeymar
Raftæki
Umbúðir
Skoða nánar
Olíudreifing ehf. Úrgangsolía Skoða nánar
Pure North Recycling ehf Heyrúlluplast
Umbúðir
Skoða nánar
Skeljungur ehf Úrgangsolíu Skoða nánar
Sorpa bs. Umbúðir Skoða nánar
Terra Efnaeyðing hf. Heyrúlluplast
Hjólbarðar
Rafhlöður og rafgeymar
Raftæki
Spilliefni
Skoða nánar
Terra umhverfisþjónusta hf. Heyrúlluplast
Hjólbarðar
Rafhlöður og rafgeymar
Raftæki
Umbúðir
Skoða nánar