Greiðslur Úrvinnslusjóðs

 Skilagreinar

Allar upplýsingar um greiðslur Úrvinnslusjóðs eru í skilagreinaformum hér fyrir neðan. Nauðsynlegt er að sækja nýjustu útgáfu forms fyrir skilgreinar í hvert sinn og gera refresh áður.

Skilagreinaform fyrir reikningagerð  (Uppfært 28. mars 2023


SÉRSTÖK SÖFNUN - Einföld skráning með kennitölum, póstnúmerum og skýringum (Uppfært 28.11.23)  Villur í skráningu sem valda því að greiðsla berst ekki sveitarfélagi, eru á ábyrgð þess sem gerir skilagreinina. Hér er tól til að minnka hættu á villum. Þegar sérstök söfnun hefur verið skráð hér inn er auðvelt að afrita og líma í skilagrein.


Leiðbeiningar fyrir skilagreinar  (Uppfært 22. desember 2022)
Leiðbeiningar fyrir skilagreinar með sérstakri söfnun (Uppfært 4. ágúst 2023)
Leiðbeiningar um undirritun í pdf skjöl   (Uppfært 4. ágúst 2023)

Eyðublöð fyrir framsal milli þjónustuaðila og ráðstöfun. 

Framsalskvittun  (Uppfært 4. ágúst 2023) 

Ráðstöfunarkvittun (Uppfært 12. maí 2022)


 Einföld söfnunarskilagrein    til að halda utan um söfnun milli skilagreina

Verðskrár

Gildandi verðskrá vegna endurgjalds         (Uppfært 18. ágúst 2023) 

Verðskrá vegna flutningsjöfnunar     (Uppfært 22. desember 2022)