Lög og reglur

Úrvinnslusjóður starfar samkvæmt lögum og reglugerð um úrvinnslugjald.

Uppfærð útgáfa laga um úrvinnslugjald nr 162/2002 er hér . Útgáfa laganna er eingöngu notendum til hægðarauka, ekki má skoða þau sem lögformlega útgáfu. Hana er að finna í A-deild Stjórnartíðinda.

Í lögum um úrvinnslugjald er gert ráð fyrir því að ráðherra setji nánari reglur um úrvinnslugjald og Úrvinnslusjóð. Reglugerðin er hér:  1124/2005 – Reglugerð um úrvinnslugjald. (island.is)

Á vef ráðuneytis umhverfismála er að finna yfirlit yfir lög og reglur sem tengjast starfsemi Úrvinnslusjóðs beint eða óbeint.  Stjórnarráðið | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið (stjornarradid.is)