Hvert get ég skilað til endurvinnslu?

Vefir sveitarfélaganna veita upplýsingar um mótttöku- og söfnunarstöðvar, flokkun og meðferð úrgangs. 

Vinsamlegast hafið samband við viðkomandi sveitarfélag/móttökustöð til að fá upplýsingar áður en úrgangi er skilað.