Fyrir þjónustuaðila

Ávalt skal nota nýja skilagrein sem sótt er á vef Úrvinnslusjóðs.
Athugið að nota upplýsingar um birgðir og inneign flutningsjöfnunar af pdf skjali síðustu skilagreinar en ekki úr excel skjali. Ef gerðar hafa verið breytingar við yfirferð hjá Úrvinnslusjóði er ekki víst að þær hafi farið inn í útgáfu þjónustuaðilans. 


Skilagreinar og verðskrá   Leiðbeiningar   Framsal milli þjónustuaðila


Síðustu breytingar

01. mar. 2019 : Flutningsskírteini í stað farmbréfa

Annex 1B og Annex VII koma í stað farmbréfanna

20. des. 2018 : Pure North Recycling verður þjónustuaðili

PNR sem hefur verið ráðstöfunaraðili vegna heyrúlluplasts verður framvegis þjónustuaðili. 

12. feb. 2018 : Breytingar á endurgjaldi til þjónustuaðila

Hækkun frá 1.1.2018

30. ágú. 2017 : Plastumbúðir - breytingar

Ein sameiginleg birgðaskrá fyrir allar plastumbúðir

31. maí 2017 : Brennsla í Kölku telst ekki Orkuvinnsla

Samkvæmt reglum frá ESB er ekki hægt að telja brennslu í Sorpbrennslu Suðurnesja sem orkuvinnslu. Þar með falla niður greiðslur fyrir orkuvinnslu í þeirri ráðstöfunarleið

31. maí 2017 : Breytt endurgjöld sumra spilliefna frá 1. maí 2017

Stjórn Úrvinnslusjóðs hefur samþykkt hækkun greiðslna ákveðinna spilliefna. Hækkuð einingaverð má sjá í skjalinu Gildandi verðskrá vegna endurgjalds undir Skilagreinar og verðskrá á þessum vef.