Flutningsskírteini í stað farmbréfa

01. mar. 2019

Annex 1B og Annex VII koma í stað farmbréfanna

Úrvinnslusjóður hefur ákveðið að framvegis verði ekki krafist farmbréfa frá skipafélögum með efni sem er flutt erlendis til vinnslu. Í þeirra stað koma flutningsskírteiniAnnex eyðublöð skv. reglugerð (EC) No 1013/2006.

Í þessu Utfylling-a-ANNEX-eydublodum-kofur-URVS  word skjali kemur fram hvaða kröfur eru gerðar til útfyllingar skírteinanna.