Pure North Recycling verður þjónustuaðili

20. des. 2018

PNR sem hefur verið ráðstöfunaraðili vegna heyrúlluplasts verður framvegis þjónustuaðili. 

PNR sem hefur verið ráðstöfunaraðili vegna heyrúlluplasts verður framvegis þjónustuaðili. Aðrir þjónustuaðilar munu því framselja efni til PNR í stað þess að ráðstafa eins og verið hefur.