Úrvinnslugjald lagt á raf- og rafeindatæki
Úrvinnslugjaldið tekur gildi 1.janúar 2015
Nýtt úrvinnslugjald á raf- og rafeindatæki, BU gjald, sem er kr og kg vörunnar tekur gildi frá og með 1. janúar 2015. Taxti gjalds er mismunandi eftir tollskrárnúmerum.