Umsækjendur um stöðu framkvæmdastjóra

25. júl. 2023

Alls bárust 27 umsóknir um stöðu framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs. Umsóknarfrestur rann út þann 18. júlí sl. 

Umsækjendur um stöðu framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs:

Andri Björgvin Arnþórsson, lögmaður
Aríel Jóhann Árnason, framkvæmdastjóri
Ásgeir Westergren, forstöðumaður
Birgir Guðjónsson, deildarstjóri
Birkir Rútsson, deildarstjóri*
Björg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóri
Einar Rúnar Magnússon, framkvæmdastjóri
Einar Torfi Einarsson Reynis, yfirmaður á sviði ferlagreininga
Eiríkur Vigfússon, sölu- og markaðsstjóri
Eygló Kristjánsdóttir, fjármálastjóri
Eyjólfur Lárusson, framkvæmdastjóri
Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrastjóri
Gunnar Örn Reynisson, framkvæmdastjóri
Hermann Sigurðsson, verkefnastjóri
Kristín Anna Þórarinsdóttir, aðjúnkt
Lilja Björg Guðmundsdóttir, fjármálastjóri
Lovísa Jónsdóttir, bæjarfulltrúi
Magnús Ásgeirsson, rafvirki
Margrét Arnardóttir, framkvæmdastjóri*
Margrét Kjartansdóttir, lögfræðingur
Ólafur Aðalsteinsson, ráðgjafi*
Rögnvaldur Guðmundsson, verkefnastjóri
Sandra Brá Jóhannsdóttir, sérfræðingur
Tryggvi Harðarson, framkvæmdastjóri
Valdimar O. Hermannsson, verkefnastjóri
Victor Berzoi, bókari
Viktor Alex Ragnarsson, framkvæmdastjóri

*Umsækjandi dró umsókn sína til baka meðan á ráðningarferli stóð