Skrifstofa Úrvinnslusjóðs verður lokuð frá 29. júlí til og með 9. ágúst 2024

26. jún. 2024

Vegna sumarleyfa starfsmanna má búast við því að tafir verði á svörum við fyrirspurnum sér í lagi í júlímánuði.
Fram að lokun verður bæði fylgst með tölvupósti  urvinnslusjodur@urvinnslusjodur.is 
og svarað í síma 517 4700
Svarað er í síma frá klukkan 900 til 1500