Hærra endurgjald vegna endurvinnslu hjólbarða

20. des. 2018

Stjórn Úrvinnslusjóðs hefur ákveðið að hærra endurgjald vegna endurvinnslu hjólbarða gildi áfram í eitt ár

Stjórn Úrvinnslusjóðs hefur ákveðið að hærra endurgjald vegna endurvinnslu hjólbarða gildi áfram í eitt ár. Þetta endurgjald var sett á til reynslu 1.6.2018, tímabundið til 31.12.2018