Efni um sérstaka söfnun sveitarfélaga
Sett hefur verið inn efni um sérstaka söfnun umbúða. Þar er gerð grein fyrir forsendum við útreikninga og framkvæmd varðandi greiðslur sjóðsins til sveitarfélaganna. Ber þar helst að nefna að upplýsingar varðandi söfnunina koma frá þjónustuaðilum og verða aðgengilegar sveitarfélögunum á vef sjóðsins til yfirferðar og eftirlits. Fjársýslan mun annast greiðslurnar, fjórum sinnum á ári skv. upplýsingum frá Úrvinnslusjóði.
Hér er hlekkur á sérstaka söfnun
Meira efni verður sett inn þegar tilefni er til