Breytt endurgjald fyrir blandað plast, heimilislegar umbúðir PLABPH
Stjórn Úrvinnslusjóðs ákvað á fundi sínum þann 5. júní sl. að lækka endurgjald fyrir endurunnið heimilisplast um 36 kr. þannig að greiðslur nema nú 124 kr./kg. Jafnframt ákvað stjórn að lækka endurgjald fyrir orkuvinnslu þessa úrgangs þannig að Úrvinnslusjóður greiðir nú 24 kr./kg fyrir þá ráðstöfun. Breytingarnar tóku gildi þann 1. júlí sl.