Ársfundur Úrvinnslusjóðs

Ársfundur verður haldinn 15. desember 2022

08. des. 2022

Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel, Sigtúni 38 en verður einnig  í streymi og hlekkur á streymið kemur hér á vefinn þegar nær dregur.  Við hvetjum alla sem ætla að koma til að skrá sig á viðburðinn. Eingöngu þarf að skrá nafn og fyrirtæki. 

Skráning hér

Við hvetjum gesti til að nýta umhverfisvænni samgöngur s.s. hjóla, ganga, almenningssamgöngur eða samnýta bíla.