Ársfundur Úrvinnslusjóð

Ársfundur verður haldinn 9. desember 2021

02. des. 2021

Skráning á ársfundinn er takmörkuð við 50 þátttakendur vegna sóttvarnartakmarkana. Ársfundinum verður einnig streymt og hlekkur á streymið kemur hér á vefinn þegar nær dregur.  
Skráning hér.  

Eingöngu þarf að skrá nafn og fyrirtæki.

Við hvetjum gesti til að nýta umhverfisvænni samgöngur s.s.  hjóla, ganga, almenningssamgöngur eða samnýta bíla.