Breytingar á úrvinnslugjaldi 1. janúar 2022

Breytingar á álagningu úrvinnslugjalds er tóku gildi 1. janúar 2022

18. jan. 2022

Vöruflokkur  Úrvinnslugjald fyrir 
breytingu
Úrvinnslugjald eftir 
breytingu
 Umbúðir gerðar úr plasti 28,00 30,00
 Olíuvörur 50,00 60,00
 Svartolía 0,90 1,10
 Halógeneruð efnasambönd 220,00 260,00
 Málning 42,0050,00 
 Rafhlöður, mangandíoxíð 100,00 130,00
 Rafhlöður, kvikasilfuroxíð 615,00 800,00
 Rafhlöður, silfuroxíð 615,00 800,00
 Rafhlöður, liþíum 188,00245,00 
 Rafhlöður, loft-sink 615,00 800,00
 Alkalískar hnapparafhlöður 6,00 8,00
 Rafhlöður, annað  100,00 130,00
 Rafhlöður, hlutar 100,00 130,00