Breytingar á úrvinnslugjaldi 1. janúar 2022
Breytingar á álagningu úrvinnslugjalds er tóku gildi 1. janúar 2022
Vöruflokkur | Úrvinnslugjald fyrir breytingu | Úrvinnslugjald eftir breytingu |
---|---|---|
Umbúðir gerðar úr plasti | 28,00 | 30,00 |
Olíuvörur | 50,00 | 60,00 |
Svartolía | 0,90 | 1,10 |
Halógeneruð efnasambönd | 220,00 | 260,00 |
Málning | 42,00 | 50,00 |
Rafhlöður, mangandíoxíð | 100,00 | 130,00 |
Rafhlöður, kvikasilfuroxíð | 615,00 | 800,00 |
Rafhlöður, silfuroxíð | 615,00 | 800,00 |
Rafhlöður, liþíum | 188,00 | 245,00 |
Rafhlöður, loft-sink | 615,00 | 800,00 |
Alkalískar hnapparafhlöður | 6,00 | 8,00 |
Rafhlöður, annað | 100,00 | 130,00 |
Rafhlöður, hlutar | 100,00 | 130,00 |