1. janúar 2021 taka gildi breytingar á úrvinnslugjaldi

Breytingar á álagningu úrvinnslugjalds er tóku gildi 1. janúar 2021

05. jan. 2021

Vöruflokkur Úrvinnslugjald fyrir breytingu  Úrvinnslugjald eftir breytingu
 Umbúðir gerðar úr pappa og pappír 15,00 22,00
 Olíuvörur 40,00 50,00
Svartolía 0,70 0,90
 Vörur í ljósmyndaiðnaði 360,00 - 2.880,00 480,00 - 3.840,00
 Varnarefni  8,00 18,00