1. janúar 2020 taka gildi breytingar á úrvinnslugjaldi

Breytingar á álagningu úrvinnslugjalds er taka gildi 1. janúar 2020.

30. des. 2019

Úrvinnslugjald kr/kg breytist hjá eftirtöldum vöruflokkum,  sem og úrvinnslu-gjald á ökutækjum sem fer úr 700 kr á ári í 1.800 kr.

Vöruflokkur Úrvinnslugjald fyrir breytingu Úrvinnslugjald eftir breytingu
Smurolía 35,00 40,00
Svartolía 0,20 0,70
Ísósýanöt 5,00 8,00
Olíumálning 38,00 42,00
Prentlitir 25,00 40,00
Varnarefni 3,00 8,00
Lítil tæki 16,00 30,00
Perur 25,00 55,00
Skjáir 130,00 70,00
Heyrúlluplast 16,00 28,00
Plastumbúðir 16,00 28,00
Ökutæki 700,00 1.800,00