Breytt endurgjöld sumra spilliefna frá 1. maí 2017

31. maí 2017

Stjórn Úrvinnslusjóðs hefur samþykkt hækkun greiðslna ákveðinna spilliefna. Hækkuð einingaverð má sjá í skjalinu Gildandi verðskrá vegna endurgjalds undir Skilagreinar og verðskrá á þessum vef.