Ný útgáfa af skilagreinum

01. des. 2013

Endurgjald fyrir hjólbarða hefur hækkað

Endurgjald fyrir hjólbarða sem fara til endurvinnslu og endurnýtingar á urðunarstöðum hefur hækkað og flutningsjöfnun fyrir hjólbarða verið endurskoðuð m.t.t. aukins kostnaðar við landflutninga.