Ný útgáfa af skilagrein

01. ágú. 2013

Flutningsjöfnuður fyrir hjólbarða, umbúðir, heyrúlluplast og rafgeyma hefur breyst

Flutningsjöfnun fyrir hjólbarða hefur breyst vegna þess að sorpbrennslan á Húsavík er hætt brennslu. Flutningsjöfnun fyrir umbúðir, heyrúlluplast og rafgeyma hefur breyst vegna nýrra útflutningshafna. Nú er gert ráð fyrir útflutningi frá Reykjavík, Ísafirði, Akureyri og Reyðarfirði.