Ný skilagrein

01. ágú. 2012

Breytt verð fyrir PAP umbúðir og nýjar flutningsgreiðslur vegna umbúða úr pappa og plasti (ekki heyrúlluplasti)

1. ágúst 2012 er sett inn ný skilagrein með breyttum verðum fyrir PAP umbúðir og nýjum flutningagreiðslum vegna umbúða úr pappa og plasti (ekki heyrúlluplast). Athugið að nota eldri útgáfu skilagreinar þegar söfnun og/eða ráðstöfun á sér stað fyrir 1. ágúst.