Útgáfa

Tilkynningar, eyðublöð og fleira gagnlegt

Úrvinnslusjóður gefur út margvíslegt efni, svo sem skýrslur, skilmála og upplýsingabæklinga.

En einnig stendur Úrvinnslusjóður að kynningum og tekur þátt í ráðstefnum og fundum þar sem stuðst er við margvísleg gögn.
Einnig gefa aðrir aðilar út efni sem tengist starfsemi sjóðsins beint eða óbeint.