Tilkynningar

12. jan. 2017 : Breytingar á úrvinnslugjaldi

Þann 1. janúar 2017 tóku gildi breytingar á úrvinnslugjaldi í vöruflokkum í eftirtöldum viðaukum: Olívörum sbr. viðauka IV, lífrænum leysiefnum sbr. viðauka V, rafhlöðum sbr. viðauka X, rafgeymum sbr. viðauka XI, vörum í ljósmyndaiðnaði sbr. viðauka XII, hjólbörðum sbr. viðauka XVI (eingöngu á slitfleti til sólningar) og á raf- og rafeindatækjum sbr. viðauka XIX. 

Allar upphæðir úrvinnslugjalda má finna á hér.   Log-nr-162-2002-med-breytingum-vefur-2017

02. des. 2016 : Ársfundur fimmtudaginn 15. desember 2016

Ársfundur fimmtudaginn 15. desember 2016 

23. sep. 2015 : Ný stjórn Úrvinnslusjóðs

Ný stjórn Úrvinnslusjóðs var skipuð þann 19. ágúst 2015. Hún er skipuð af Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.

12. jan. 2015 : Kynningarfundur um breytingar á raf- og rafeindatækjaúrgangi

Hinn 1. janúar sl. komu til framkvæmda breytingar á fyrirkomulagi og framkvæmd varðandi söfnun á raf- og rafeindaúrgangi á þá vegu að umsjón þessa málaflokks var flutt til Úrvinnslusjóðs.