Tilkynningar

12. feb. 2018 : Breytingar á endurgjaldi til þjónustuaðila

Hækkun frá 1.1.2018

28. nóv. 2017 : Ársfundur þriðjudaginn 5. desember 2017

Ársfundur þriðjudaginn 5. desember 2017

12. jan. 2017 : Breytingar á úrvinnslugjaldi

Þann 1. janúar 2017 tóku gildi breytingar á úrvinnslugjaldi í vöruflokkum í eftirtöldum viðaukum: Olívörum sbr. viðauka IV, lífrænum leysiefnum sbr. viðauka V, rafhlöðum sbr. viðauka X, rafgeymum sbr. viðauka XI, vörum í ljósmyndaiðnaði sbr. viðauka XII, hjólbörðum sbr. viðauka XVI (eingöngu á slitfleti til sólningar) og á raf- og rafeindatækjum sbr. viðauka XIX. 

Allar upphæðir úrvinnslugjalda má finna á hér.   Log-nr-162-2002-med-breytingum-vefur-2017

02. des. 2016 : Ársfundur fimmtudaginn 15. desember 2016

Ársfundur fimmtudaginn 15. desember 2016