Breytingar

30. ágú. 2017 : Plastumbúðir - breytingar

Ein sameiginleg birgðaskrá fyrir allar plastumbúðir

31. maí 2017 : Brennsla í Kölku telst ekki Orkuvinnsla

Samkvæmt reglum frá ESB er ekki hægt að telja brennslu í Sorpbrennslu Suðurnesja sem orkuvinnslu. Þar með falla niður greiðslur fyrir orkuvinnslu í þeirri ráðstöfunarleið

31. maí 2017 : Breytt endurgjöld sumra spilliefna frá 1. maí 2017

Stjórn Úrvinnslusjóðs hefur samþykkt hækkun greiðslna ákveðinna spilliefna. Hækkuð einingaverð má sjá í skjalinu Gildandi verðskrá vegna endurgjalds undir Skilagreinar og verðskrá á þessum vef.

01. jan. 2015 : Raf- og rafeindatæki er nýr vöruflokkur

Til þess að gerast þjónustuaðili þarf að sækja um sem slíkur. Umsókninni skal fylgja greinargerð um framkvæmdina, svokallaðar verklýsingar.